Myndin af Hallgrími

07. febrúar 2017
Nágranni minn á Grímsstaðaholti var að taka til heima hjá sér, grisja og taka niður myndir af vegg. Hann sá mig ganga fram hjá og hljóp út og kallaði til mín. „Má bjóða þér Hallgrím Pétursson?“ Ég sneri mér við og hváði. Svo kom hann út með prentaða mynd Samúels Eggertssonar teiknara og vildi færa mér þar sem ég þjónaði nú kirkjunni sem kennd væri við Hallgrím.

Sjá nánar að baki þessari smelluslóð: