
amtímans: Handbók um samtímalist á Íslandi árið 2012 og Málverkið sem slapp út úr rammanumárið 2014. Bækurnar hafa verið notaðar í kennslu í Listaháskóla Íslands, Myndlistaskólanum í reykjavík og hjá nokkrum framhaldsskólum á Íslandi. Þá var hann meðhöfundur að bókunum Valtýr Pétursson sem Listasafn Íslands gaf út árið 2016 og Gerður: Meistari málms og glerssem Listasafn Kópavogs gaf út árið 2010. Þar að auki hefur hann skrifað í fjölda sýningarskráa og fagtímarita um myndlist á Íslandi og erlendis.