Orgelin í Hallgrímskirkju

26. október 2016


Orgelin í Hallgrímskirkju


Miðvikudaginn 26. október kl. 18.00


Tvö merkileg orgel eru í Hallgrímskirkju frá orgelsmiðunum Klais og Frobenius. Hörður Áskelsson, kantor kirkjunnar, segir frá undirbúningi og ákvörðun um gerð og fyrirkomulag Klais-orgels kirkjunnar.

Orgelleikur: Björn Steinar Sólbergsson.