Þorrablót í Hallgrímskirkju 11. febrúar

03. febrúar 2016
Þorrablót Kvenfélags Hallgrímskirkju sem átti að vera 4. febrúar verður frestað vegna spár um óveður og því  haldið fimmtudaginn 11. febrúar.

Mæting kl 17:00 og borðhald stuttu eftir.

Á þorrablótinu í ár er áherslan lögð á góðan mat og skemmtilega samkomu.