Passíusálmar kl. 12

29. mars 2021
Í hádeginu, mánudag til fimmtudags, verða síðustu fjórir passíusálmarnir lesnir. Mánudag og þriðjudag les Steinunn B. Jóhannesdóttir. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir les á miðvikudegi og á skírdegi les Axel Gunnarsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið á undan og eftir passíuálmalestrunum. Hallgrímskirkja er opin alla daga frá kl. 11 – 14. Verið velkomin.