ÁrdegismessaÁrdegismessa næsta miðvikudag kl. 8. Í þetta sinn mun sr. Ása Björk Ólafsdóttir þjóna ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu, gott samfélag og tilvalið að byrja daginn snemma.

Allir velkomnir!