Árdegismessa


Árdegismessa
Miðvikudaginn 18. september kl. 8 mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messa ásamt messuþjónum.
Tilvalið tækifæri til að byrja daginn snemma í góðu samfélagi. Morgunmatur eftir messu.

Allir hjartanlega velkomnir.