Árdegismessa 27. júlí

26. júlí 2016


Árdegismessur kl. 8 á miðvikudögum halda áfram í allt sumar. Þetta er góð leið til þess að byrja daginn, þar sem sungið er, beðið og hlýtt á hugleiðingu í góðu samfélagi. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu.

Verið hjartanlega velkomin.