Árdegismessa

Árdegismessa er kl. 8 á miðvikudaginn. Frábær leið til þess að byrja daginn í góðu samfélagi. Dr. Sigurður Árni Þórðarson og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.