ÁrdegismessaAlla miðvikudaga kl. 8 er samfélag í kirkjunni hittist og sem kallast miðvikudagssöfnuður. Allir eru hjartanlega velkomnir. Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar ásamt góðum hópi úr söfnuðinum. Sungnir eru sálmar, beðið fyrir lífi og starfi, altarisganga og stutt hugleiðing. Morgunmatur eftir messu í góðu samfélagi.

Verið hjartanlega velkomin.