Árdegismessa

01. nóvember 2016
Miðvikudaginn 2. nóvember kl. 08:15 verður árdegismessan að þessu sinni í Hafnarfjarðarkirkju. Safnað verður saman í bíla við Hallgrímskirkju kl. 07:40. Messan er frábær leið til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér.

Verið hjartanlega velkomin.