ÁrdegismessaÁ miðvikudagsmorgnum kl. 8 eru árdegismessur í Hallgrímskirkju. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi.

Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.