ÁrdegismessaMiðvikudaginn 21. nóvember kl. 8 er árdegismessa í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.

Eftir messu er morgunverður og kaffi.

Allir velkomnir.