Árdegismessa fellur niður

Árdegismessan fellur niður á baráttudegi verkalýðsins miðvikudaginn 1. maí. 

Árdegismessan verður á sínum stað næsta miðvikudag 8. maí og verður þá í kórkjallaranum.