Árdegismessa í kórkjallara kirkjunnar

 5. desember 1948 fyrir 70 árum síðan var kapella Hallgrímskirkju vígð til guðþjónstuhalds sem við köllum nú í dag kórkjallara kirkjunnar.
Hverja miðvikudagsmorgna kl. 8 hittist árvökull hópur til guðþjónustuhalds í kirkjunni en á morgun, 5. desember 2018 ætla þau í tilefni afmælisins að halda messu niðrí kórkjallaranum.
Að messunni koma dr. Sigurður Árni Þórðarson ásamt messuþjónum.

Allir velkomnir.