Árdegismessa á miðvikudegi

07. september 2015


Á miðvikudögum kl. 8 eru árdegismessur í kór kirkjunnar. sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar en messuþjónar flytja hugvekju, aðstoða með bænir, forsöng og útdeilingu. Messan er öllum opinn, verið hjartanlega velkomin til kirkju.