Árdegismessa á miðvikudegiÁrdegismessur eru í kór kirkjunnar á miðvikudagsmorgnum kl. 8. Messuþjónar íhuga, biðja bænir og útdeila ásamt með presti. Það er gott að hefja daginn með íhugun, söng og altarisgöngu. Allir velkomnir og svo er ljómandi að njóta morgunverðarins í Suðursal eftir messu.