Árdegismessa verður haldin á Akranesi 29.05.2019

28. maí 2019
Árdegismessan verður með ferðahætti þennan miðvikudag.

Farið verður upp á Skaga og verður messan haldin í Akraneskirkju.

Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl 08:00.

Áætluð koma aftur til Hallgrímskirkju er kl 11:30

Vonumst til að sjá sem flesta.