Árdegismessan fellur niður á morgun vegna veðurs

Árdegismessan sem á að vera á morgun, miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8 fellur niður vegna slæmrar veðurspáar.