Árdegismessan miðvikudaginn 16. maí í Bessastaðakirkju

Árdegismessan miðvikudaginn 16. maí verður haldin í Bessastaðakirkju og hefst kl. 8.30.

Prestar eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Allir eru velkomnir þangað.