Þriðjudagsbænir

23. júlí 2018
Á þriðjudagsmorgnum kl. 10,30 eru bænastundir í Hallgrímskirkju. Beðið er fyrir fólki og mikilvægum málum lífsins. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til prestanna eða starfsfólks kirkjunnar. Bænasamverurnar í sumar verða í Suðursal kirkjunnar. Fyrirbænir eru mikilvægar og Guð heyrir allar bænir. Verið velkomin til bæna.