Safnaðarferð (óvissuferð) eftir messu á Uppstigningardegi


Árleg safnaðarferð kirkjunnar verður farinn næsta fimmtudag, eftir messu á Uppstigningardegi. Farið verður með rútu sem sækir hópinn eftir messukaffi og áætluð koma aftur er um kl. 18 sama dag. Skráning í ferðina (ekki bindandi) er hjá kirkjuvörðum í s: 5101000 eða hjá s@hallgrimskirkja eða irma@hallgrimskirkja.is.

Hlökkum til að sjá ykkur.