Síðasta hádegisbænin fyrir jól

17. desember 2017


Á morgun, mánudaginn 18. desember kl. 12:15 mun Sigrún Ásgeirsdóttir leiða hádegisbæn. Stundin er innst í kirkjunni við Maríumyndina. Tilvalið að eiga hljóða stund og njóta með Guði. Bænastundirnar hefjast svo aftur á nýju ári 8. janúar.

Verið velkomin og gleðileg jól.