Seinasta hádegisbæn vetrarinsÍ hádeginu í dag, 28. maí, leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju.
Stundin hefst kl. 12.10. Þetta er seinasta hádegisbænastund vetrarins. Stefnt er á að hefja þær aftur í haust.

Verið hjartanlega velkomin.