Æskulýðsfélagið Örkin byrjar aftur eftir sumarfrí!Æskulýðsfélagið Örkin er fyrir unglinga í 8. - 10. bekk og hittast í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 19.30 - 21.30. Margt skemmtilegt verður á döfinni, leikir og sprell. Verið velkomin.