Skylduáhorf og sjónlist lífsins

22. ágúst 2021
Sjón er ekki sjálgefin og við sjáum með mismunandi hætti. Eru must-see-staðirnir aðalmálið? Er vert að sjá menn með öðrum hætti, fegurð þeirra og náttúrunnar? Í trú fáum við nýja sýn og förum að sjá fleira en áður. Guðssjón er kraftaverk lífs. Í hugleiðingu dagsins, sem er að baki þessari smellu, íhugaði Sigurður Árni sjón, áhorf, staði, gjörningasnillinginn mikla og sjónlist lífsins.