desember 4 | 12:00 - 12:30
Á fyrstu hádegistónleikum sínum á aðventunni býður Schola cantorum upp á fagra kórtónlist tengda aðventu og jólum. Upplagt tækifæri til að koma við í Hallgrímskirkju í hádeginu og eiga stutta, hátíðlega stund í aðdraganda jóla. Stjórnandi kórsins er Hörður Áskelsson.
Aðgangseyrir kr. 2500. Listvinir fá 50% afslátt.
Listvinafélag Hallgrímskirkju - Skólavörðuholti - 101 Reykjavík - Sími: 510 1000, 510 1022 - Fax: 510 1010 - Netfang: list@hallgrimskirkja.is