Sálmar á nýrri öld

Sálmar á nýrri öld


föstudagurinn 27. október, kl. 20:00.
Kammerkórinn Schola cantorum syngur. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

„Sálmar á nýrri öld“ eru 26 sálmar eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason fyrir kór án undirleiks. Þessir hrífandi og fjölbreyttu sálmar fjalla um lofgjörð, bæn, gleði og sorg.

 

Miðaverð: 2500 kr. Miðasala við innganginn og á midi.is.