Sorg, samtal og kyrrð

27. nóvember 2018


Miðvikudaginn 28. nóvember kl. 17 verður síðasta samverustundin í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Sorg, samtal og kyrrð. Stutt inngangserindi frá sr. Birgi Ásgeirssyni sem ætlar að fjalla um hina óvæntu sorg. Samtal verður í kjölfarið og lýkur með örstuttri íhugunarstund við ljósbera kirkjunnar í umsjá presta Hallgrímskirkju.

Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson, prestar Hallgrímskirkju.