Ástarsögur

03. desember 2017
Kirkjur þjóna ekki aðeins því hlutverki að teikna línur í landslag, vera kennileiti í sveit eða augnhvílur fólks á ferð. Kirkjuhús eru tákn um að mannfélag eigi sér dýpri rök og gilt samhengi, sem ekki bregst þó flest sé í heiminum hverfult. Það er skírskotun – hin guðlega vídd – helgistaða. Meira að baki smellunni.