Hvernig verður framtíðin? Gjöful eða lokuð? Á gamlárskvöldi var aftansöngnum útvarpað á RÚV. Slóðin er að
baki þessari smellu. Í prédikun fjallaði Sigurður Árni um framtíðarkvíða, opnun og lokun tímans, verk okkar manna og það hlutverk að bera ávöxt í lífi okkar. Ræðan er að
baki þessari smellu.