Opnun á sýningunni TESUR
laugardaginn 28. október kl. 14
Tesur er þátttökugjörningur sem myndlistarkonurnar Guðrún Kristjánsdóttir og Ólöf Nordal standa fyrir dagana
28. 31. október.
Verkið minnir á gjörninginn þegar Lúther negldi tesurnar 95 á kirkjudyrnar í Wittenberg í Þýskalandi 31.október 1517 og markaði þannig upphaf siðbótar í Evrópu.
Ókeypis aðgangur allir hjartanlega velkomnir!