Tónleikar LHÍ á Vetrarhátíð laugardaginn 9. feb. kl. 14 í Hallgrímskirkju

08. febrúar 2019

Boðið verður upp á áhugaverðan samslátt gamals og nýs á tónleikum
í samvinnu  Listvinafélags Hallgrímskirkju og Listaháskóla Íslands í
Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð, laugardaginn 9. febrúar kl. 14.





Á tónleikunum hljómar
glæný tónlist eftir tónsmíðanemendur Listaháskólans í flutningi
hljóðfæranemenda skólans í bland við aríur eftir Johann Sebastian Bach, Georg
Friedrich Händel, Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart en þær flytja
söngnemendur skólans. Organisti á tónleikunum er Lára Bryndís Eggertsdóttir. 





Þessir tónleikar hafa
notið mikilla vinsælda og verið afar vel sóttir og eru orðnir meðal
stærstu viðburða Tónlistardeildar LHÍ á hverri önn.





Aðgangur er ókeypis og
öll hjartanlega velkomin.





Efnisskrá:





- Johann Sebastian Bach:
„Agnus Dei“ úr Messu í h-moll BWV 232.





Bergþóra Ægisdóttir,
söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel





- Ingibjörg Elsa Turchi:
„Alea“ fyrir breyttan flygil.





Flytjandi: Hjalti Þór
Davíðsson, píanó





- Johann Sebastian Bach:
„Schafe können sicher weiden“





úr Kantötu, BWV 208.





Eliska Helikarová,
söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel





- Eðvarð Egilsson:
„Piece of Pie“ fyrir breyttan flygil. 





Flytjandi: Hjalti Þór
Davíðsson, píanó





- Johann Sebastian Bach:
„Quia respexit“ 





úr Magnificat, BWV 243.





Alexandria Scout Parks,
söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel





Kristófer Kvaran: Erindi
um entrópíu fyrir bassaklarínett





Stefán Ólafsson,
klarinett





 Johann Sebastian
Bach: „Großer Herr und starker König“ 





úr Jólaoratíunni, BWV
248 





Eirik Waldeland, söngur,
Þórður Hallgrímsson, trompett, Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel





Kristófer Kvaran: „Þrjár
mínútur í eitt" fyrir píanó





Hjalti Þór Davíðsson,
píanó





 - Íris Rós
Ragnhildardóttir: „Um eilífð“ fyrir sópran, selló og píanó.





Flytjendur: Snæfríður
Björnsdóttir, sópran, Soffía Jónsdóttir selló og Mattias Martinez Carranza,
píanó. 





- Georg Friedrich
Händel: „How Beautiful are the Feet of Them"





úr Messíasi, HWV 56.





Harpa Ósk Björnsdóttir,
söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel 





- Josep Haydn:
„Sumarið“ 





Aría úr Árstíðunum Hob.
XXI:3





Vera Hjördís Matsdóttir,
söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel





- Andrés Þór
Þorvarðarson og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir: „Er það nesti ef maður þarf að
smyrja það”





Sólrún Ylfa
Ingimarsdóttir, fiðla





- Magni Freyr Þórisson.
„The Shadow“ fyrir söngkvartett.





Flytjendur: Sandra Lind
Þorsteinsdóttir, söngur, Sigríður Salvarsdóttir, söngur, Una María Bergmann,
söngur og Bergþóra Ægisdóttir, söngur





- Wolfgang Amadeus
Mozart: „Et incarnatus est"





Úr Messu í c-moll, K.
427.





Sandra Lind
Þorsteinsdóttir, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel





- Wolfgang Amadeus
Mozart: „Domine Deus“ 





Úr Messu í c-moll, K.
427





Sandra Lind
Þorsteinsdóttir, söngur, Una María Bergmann, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir,
orgel









Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Verkefnastjóri
tónlistardeildar / Project manager / Music department





indra@lhi.is