Upphaf Alþjóðlegs orgelsumars Hallgrímskirkju laugardaginn 16. juní kl:12:00-12:30 : Eyþór Franzson Wechner

Alla laugardaga kl. 12:00-12:30 og alla sunnudaga kl. 17:00 (frá 16. júní til 19. ágúst) leika helgargestaorganistar Hallgrímskirkju:

Orgeltónleikar laugardaginn 16. juní kl:12:00-12:30 : 

Eyþór Franzson WechnerOrganisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir

Alain, Buztehude, Bach og Mozart

Miðar við innganginn (kr.2000.-)