Þeir sem hafa áhuga á geta nú hlustað og notið upplestur á Jólunum hans Hallgríms hér á heimasíðunni okkar. Flutningurinn er þó aðgengilegur bara til áramóta en Forlagið og höfundur bókarinnar, Steinunn Jóhannesdóttir hafa gefið góðfúslegt leyfi til að hafa bókina aðgengilega í tilefni af sýningunni á Jólunum hans Hallgríms sem er í gangi til jóla. Gjörið svo vel.
Upplesturinn er að finna
HÉR.