Vegna veðurs - Formlegu messuhaldi aflýst og opnun listsýningar frestaðVegna veðurs hefur formlegu messuhaldi  og barnastarfi í Hallgrímskirkju kl. 11 verið aflýst. Opnun listsýningarinnar sem átti að hefjast kl. 12.15 verður einnig frestað og verður auglýst seinna hvenær af henni verður.

Turninn mun opna aftur kl. 12.15 og verður opinn eins og venjulega til kl. 16.45.