Vetrarhátíð 2017 - SÍÐASTA KVÖLDIÐ

05. febrúar 2017


LJÓSLISTAVERKIÐ SKÖPUN LANDS

Ljósainnsetningin Sköpun lands eftir Ingvar Björn birtist á Hallgrímskirkju. Verkinu er varpað á Hallgrímskirkju öll kvöld á hátíðinni frá kl 20-24. Myndefnið er samsett úr nokkrum eldgosum og ætti því að vera ansi áhrifaríkt upp eftir allri kirkju.

Frekari upplýsingar um hátíðina: http://www.vetrarhatid.is/