Vonarlestrar og söngvar á jólum

Vonarlestrar og söngvar á jólum


Annar í jólum 26. desember 2017 kl. 14:00


Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Lesarar úr hópi kórfélaga og barna.

Gleðileg jól