Vorferð Kvenfélagsins - eftir messu 12. júní

07. júní 2016


Sunnudaginn 12. júní eftir messu. Lagt af stað kl. 13.00. Að þessu sinni ætlum við að heimsækja Hafnarfjörðinn. Við munum heimsækja Karmelklaustrið og Hafnarfjarðarkirkju. Að því loknu fáum við okkur kaffi og kökur á Fjörukránni. Verð: 2500 kr.

Við ætlum ekki að fara með rútu í þetta skiptið heldur sameinast í einkabíla. Skráning í kirkjunni eða hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur í síma 6993266 eða í tölvupósti gudrun.gunnarsdottir1@gmail.com

Vinsamlegast látið okkur vita hvort að ykkur vanti far eða getið boðið einhverjum far.…