Fréttir: Desember 2014

Jósef og stóru draumarnir

29.12.2014
Aðalpersónur jólasögunnar eru María og Jesúbarnið. Svo koma auðvitað við sögu hirðar, vitringar og englar. En svo er Jósef þarna líka. Þó hann sé næstum ósýnilegur í helgileikjum skóla og kirkju er hann þó miðlægur í upprunasögunni. Það var Jósef, sem studdi heitmey sína á förinni til Betlehem. Hann hentist inn á alla gististaðina og fékk afsvör....

Leita Guðs en sjá menn

13.12.2014
Í þessari viku hef ég nokkrum sinnum gengið inn langan kirkjugang Hallgrímskirkju – og alla leið upp að altarinu. Á mánudaginn síðasta hóf ég prestsþjónustu í þessu húsi og í þágu Hallgrímssafnaðar og þessa dagana er mér flest nýtt. En framgangan og upp að altarinu var ekki ný fyrir mér og rifjaði upp óvænta og sterka upplifun þegar ég gekk í...