Fréttir: Febrúar 2015

Ég trúi ekki heldur á þann Guð

23.02.2015
Jósefína frá Nauthól var minnistæð kona á Grímsstaðaholtinu þegar ég var að slítabarnsskóm mínum þar. Eitt sinn var henni misboðið og hljóp hún út á Fálkagötuna og steytti hnefann upp í himininn og hélt þrungna reiðiræðu í garð Guðs. Að tjá Guði sterkar tilfinningar, mögla eða hella úr skálum reiði sinnar yfir Guð hafa menn allra alda iðkað, í...