Fréttir: Mars 2015

Sr. Birgir Ásgeirsson kveður Hallgrímssöfnuð

18.03.2015
Prestaskipti verða í Hallgrímskirkju á næstunni. Sr. Birgir Ásgeirsson varð sjötugur 9. mars síðastliðinn og kveður Hallgrímssöfnuð í messu 22. mars. Birgir hefur þjónað sem prestur Hallgrímskirkju frá árinu 2006 og verið prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra síðustu fjögur ár. Birgir var vígður til Siglufjarðar árið 1973 og varð...

Ég er Guð

08.03.2015
Hvernig er ellefta boðorðið? Eru einhver hér sem muna um hvað það er hvernig það hljómar? Dr. Þórir Kr. Þórðarson var guðfræðikennari og kom víða við og m.a. lagði grunn að félagsþjónustu Reykjavíkur. Hann mótaði prestastéttina því hann var frábær kennari og varpaði ljósi á torskilin mál. Einu sinni spurði hann í tíma guðfræðideildinni: Hvernig er...