Fréttir: Maí 2015

Guð söngsins

04.05.2015
Gef að við mættum syngja þér nýjan söng. Þú hefur gert dásemdarverk – gef okkur rödd, mál og söng í lífi okkar. Gef að söngur um ást þína megi hljóma í öllu því sem við iðjum. Þökk fyrir öll þau sem hjálpa okkur að syngja um þig og til eflingar gleði í heimi. Blessa samfélag okkar Íslendinga. Legg þú verndarhendi á forseta, ráðherra,...