Fréttir: Nóvember 2024

Bach á aðventunni

28.11.2024
BACH Á AÐVENTUNNI / Bach Advent Concert Fyrsti sunnudagur í aðventu 1. desember kl. 17, 2024.   Flutt verða verk eftir J.S. Bach; einsöngskantata, einleikskonsert á sembal og kantata fyrir kór, hljómsveit og einsöngvara. Leikið er á upprunahljóðfæri í barokkstillingu. Hallgrímskirkja hefur um árabil verið leiðandi í flutningi...

Aðventa og jól í Hallgrímskirkju 2024

25.11.2024
AÐVENTA & JÓL Í HALLGRÍMSKIRKJU 1. desember - Fyrsti sunnudagur í aðventu 11.00 Kantötumessa Uppaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir prédikarPrestur: Sr. Eiríkur JóhannssonOrganisti: Björn Steinar SólbergssonBarokkbandið Brák og einsöngvararKór Hallgrímskirkju, stjórnandi Steinar Logi...

Ljósaganga UN Women á Íslandi

23.11.2024
Ljósaganga UN Women á Íslandi Þann 25. nóvember er alþjóðadagur gegn kynbundnu ofbeldi en þann dag fer fram árleg Ljósaganga UN Women á Íslandi. Í tilefni dagsins eru margar merkar byggingar á Íslandi lýstar upp í appelsínugulum lit, þar á meðal Hallgrímsskirkja sem styður málstaðinn heilshugar. Hallgrímskirkja – Gegn ofbeldi! Ljósagangs UN...

HALLGRÍMSHORFUR – Umræður og leiðsögn um myndlistarsýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur

19.11.2024
HALLGRÍMSHORFUR – Umræður og leiðsögn um myndlistarsýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur   Síðasta sýningarvika myndlistarsýningarinnar HALLGRÍMSHORFUR er runnin upp og n.k. sunnudag, 24. nóvember mun Hallgerður Hallgrímsdóttir ganga um sýninguna og segja frá verkum sínum að lokinni messu upp úr kl. 12:00.   Nú er tilvalið að nýta...

Hallgrímskirkja lýsir skammdegið

05.11.2024
Þegar dagarnir styttast lítum við gjarnan upp á holtið þar sem kirkjan okkar rís. Í skammdeginu lýsir hún upp myrkrið, veitir okkur von og innri frið. Í nóvember hefur Hallgrímskirkja verið hvít, fjólublá og í fánalitunum. Hallgrímskirkja var lýst fjólubláum ljóma. Fjólublár er tákn auðmýktar en fjólu- eða lillablá klæði eru gjarnan notuð...