Hallgrímsmessa í Hallgrímskirkju
15.10.2025
Fréttir, Helgihald
Hallgrímsmessa í HallgrímskirkjuMiðvikudaginn 22. október, 2025, klukkan 20.00Kór Breiðholtskirkju, stjórnandi Örn Magnússon.
Miðvikudagskvöldið 22. október verður flutt Hallgrímsmessa í Hallgrímskirkju, þar sem Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar.Þetta verður jafnframt síðasta framkoma kórsins, þar sem Örn hefur látið af...