Fréttir af safnaðarstarfi: 2025

Hallgrímsmessa í Hallgrímskirkju

15.10.2025
Fréttir, Helgihald
Hallgrímsmessa í HallgrímskirkjuMiðvikudaginn 22. október, 2025, klukkan 20.00Kór Breiðholtskirkju, stjórnandi Örn Magnússon. Miðvikudagskvöldið 22. október verður flutt Hallgrímsmessa í Hallgrímskirkju, þar sem Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar.Þetta verður jafnframt síðasta framkoma kórsins, þar sem Örn hefur látið af...

Prédikunarstóllinn – Sólstafir kærleikans / Prédikun við lok norræns kirkjukóramóts 1. júní 2025

09.06.2025
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Sólstafir kærleikansPrédikun við lok norræns kirkjukóramóts 1. júní 2025 .... tónar takast á flug undir sumarhimni og eins og fljúga út í óravíddir himins til móts við litadýrð náttúrunnar. Fjöllin svo undur blá, vatnið tært og svalt, leikandi létt, vindblærinn hlýr og regnið svalar jörðinni og baðar laufskrúð trjánna.Í heimsins undrasinfóníu...

Prédikunarstóllinn / 25. maí 2025 / Hvað ef bænin brestur?

01.06.2025
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Hvað ef bænin brestur?Höf. Eiríkur Jóhannsson Ritningartextar dagsins: 5. sunnudagur páskatímans (Rogate) – Hinn almenni bænadagur Biðjandi kirkjaLexía: Jer 29.11-14aÞví að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Þegar þér...