Fréttir: Júní 2019

 Messa 30. júní 2019, kl. 11. Ensk messa kl. 14/ Service at 11. English service at 2pm

27.06.2019
HALLGRÍMSKIRKJA    Messa 30. júní 2019, kl. 11.  Annar sunnudagur eftir þrenningarhátíð Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Mattias Wager, organisti við dómkirkjuna í Stokkhólmi. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs...

Helgina 29.-30. juní, Mattias Wager organisti dómkirkjunnar í Stokkhólmi / organist at Stockholm Cathedral, Sweden

26.06.2019
og 30. júní, Mattias Wager organisti dómkirkjunnar í Stokkhólmi. 29th / 30th June Mattias Wager organist at Stockholm Cathedral, Sweden   LAUGARDAGINN 29. JÚNÍ KL. 12 / SATURDAY JUNE 29 @ 12 NOON Efnisskrá/Program Edgar Elgar 1685-1750 Imperial March op 32 arr. by G. Martin Dimitri...

Tuuli Rähni Eistland / Estonia FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12 / THURSDAY JUNE 27 @ 12 NOON

26.06.2019
Tuuli Rähni Eistland / Estonia FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12 / THURSDAY JUNE 27 @ 12 NOON  Efnisskrá/Program  Léon Boëllmann 1862-1897  Suite Gothique          Introduction-Choral          Menuett Gothique          Priére á Notre-Dame          Toccata   Nicolas De Grigny 1672-1703  Récit de Tierce en taille úr Premíere...

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. / Lunchtime concert wednesday june 26th at 12 noon

25.06.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar glæsilegar og þekktar perlur evrópskra tónbókmennta verða teknar til kostanna....

Árdegismessa miðvikudaginn 26. juní kl. 8.

25.06.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 26. juní kl. 8. Sr. Irma Sjöfn messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

20.06.2019
Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019 Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 29 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku frá 22. júní til 28. ágúst...

 Messa 23. júní 2019, kl. 11.

20.06.2019
HALLGRÍMSKIRKJA    Messa 23. júní 2019, kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. 

Árdegismessa 19. júní kl. 8

18.06.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 19. juní kl. 8. Sr. Irma Sjöfn messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

17. júní 2019 - myndir

17.06.2019