Fréttir: 2019

Sorg, samtal og kyrrð

19.11.2019
Sorg, samtal og kyrrð Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17 Á morgun, í Norðursal mun sr. Sigrún Óskarsdóttir, prestur og starfsmaður Útfarastofu kirkjugarðanna fjalla um erindið: Jólin koma. Koma jólin? Sorg í nálægð jóla.   Eftir erindin verður boðið til samtals þar sem hægt er að spyrja spurning, deila reynslu eða þiggja góð ráð...

Foreldramorgnar í kórkjallara

19.11.2019
Foreldramorgnar eru í kórkjallaranum alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 12. Kríli, krútt og foreldrar eru hjartanlega velkomin! Umsjón: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni og Ragnheiður Bjarnadóttir, tónmenntakennari.

Árdegismessa

19.11.2019
Árdegismessa Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 8 Sr. Sigurður Árni Þórðarson messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Sunday service and Sunday school 17th November 11am - Flea market after service (and coffee)

14.11.2019
Pastor: Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Hallgrimskirkja Motet choir sings. Organist is Matthías Harðarson. Sunday school is led by Kristný Rós Gústafsdóttir, youth coordinator and deacon, Ragnheiður Bjarnadóttir and Rósa Árnadóttir. After the service the youth work in Hallgrimskirkja will have flea market (and coffee) in support of the Icelandic...

Polyphonic music from the Renaissance to the Romantic era Saturday 16th @ 2 pm

14.11.2019
The Choir and Camerata of the Iceland University of the Arts (IUA), and other instrumental and vocal students from the IUA will perform polyphonic music from the Renaissance to the Romantic era. The programme consists of pieces by Barbara Strozzi, Claudio Monteverdi, Thomas Morley, William Lawes, Clara Schumann, Johannes Brahms and Johann...

Messa, barnastarf og markaður eftir messu sunnudaginn 17. nóvember

14.11.2019
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti: Matthías Harðarson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Umsjón barnastarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni, Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir. Eftir messu verður markaður í Suðursal eftir messu. Allur ágóði...

Fjölradda tónlist frá endurreisn til rómantíkur laugardaginn 16. nóvember kl. 14:00

14.11.2019
Listaháskóli Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju hafa undanfarin misseri haldið tónleika í Hallgrímskirkju þar sem fjölbreytt kórtónlist frá öllum tímabilum hefur prýtt efnisskrána. Nú er komið að tónleikum haustmisseris en laugardaginn 16.nóvember mun kór tónlistardeildar LHÍ, Camerata LHÍ ásamt fleirum flytja verk eftir Barböru...

Kyrrðarstund

13.11.2019
Fimmtudaginn 14. nóvember kl. 12 er kyrrðarstund. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir hugleiðir og Björn Steinar Sólbergsson organsti leikur á orgelið í kyrrðarstundinni. Eftir kyrrðarstund verður seld súpa og brauð á vægu verði í Suðursal. Allir velkomnir.

Meditation with organ music

12.11.2019
Meditation with organ music Thursday 14th November at 12noon Pastor: Rev. Irma Sjöfn Óskarsdóttir will lead the prayer and devotion and organist Björn Steinar Sólbergsson plays the organ. Afterwards the service we will sell soup and bread in the South-hall. Everybody is welcome.