Fréttir: Nóvember 2020

Framtíðarfólk

08.11.2020
Af hverju að senda fólk og fé til Afríku – eða einhvers annars hluta heimsins til að kynna fólki Jesú Krist, kristna trú, kristinn sið? Er það til að bæta heiminn og þjóna fólki? Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er í dag og hefur verið haldinn frá árinu 1936. Söfnuður Hallgrímskirkju styður hjálparstarf og kristniboð. Sigurður Árni segir frá ferð...

Athvörf

06.11.2020
Hún sat framarlega í kirkjunni. Baksvipurinn og slegið hárið vöktu athygli, sérstaklega þessa dagana þegar fáir leggja leið sína í kirkjuna.  Svo kom hún gangandi til móts við mig,  gríma huldi hálft andlitið en í augunum spurn. Hún heilsaði á ensku, sagði nafnið sitt og hvaðan hún væri og hvort ég gæti beðið með henni.  Beðið fyrir afa hennar...

Allra heilagra messa í Hallgrímskirkju

01.11.2020
Helgistund frá Hallgrímskirkju í tilefni af allra heilagra messu er komin á Youtube. Þátttakendur í Helgistundinni eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Björn Steinar Sólbergsson organisti og Schola cantorum sem syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Kristný Rós Gústafsdóttir setti myndbandið saman. Flestar myndirnar í myndbandinu eru teknar af...