Fréttir: Júlí 2022

Blómstrandi stríðsmenn

28.07.2022
Fréttir
Eru blómin hluti listaverkanna? Brynjur og menni Steinunnar Þórarinsdóttur eru stundum með fangið fullt af blómum!

Foreldramorgnar fara í sumarfrí

05.07.2022
Fréttir
Foreldramorgnar verða í sumarfríi 13. júlí - 3. ágúst.

Frábær byrjun á Orgelsumri 2022 í Hallgrímskirkju

04.07.2022
Fréttir
Sérlega fallegir og vandaðir tónleikar hjá systkinunum Matthíasi og Guðnýju Charlottu Harðarbörnum á upphafstónleikum Orgelsumars 2022 í Hallgrímskirkju á fallegum sumardegi í gær. Mjög góð aðsókn var á tónleikunum, ferðamenn og heimafólk fjölsóttu. Orgelsumarið heldur svo áfram með fjölbreyttri dagskrá fram til 21. ágúst með tónleikum alla...